Borgarráð samþykkir samstarfssamning um lest til Keflavíkurflugvallar Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 29. júní 2017 19:20 Fluglestin mun líklega auðvelda mörgum að komast til og frá Keflavíkurflugvelli. vísir/stefán Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt samstarfssamning um fluglest á milli borgarinnar og Keflavíkurflugvallar. Bæjarráð Garðabæjar hefur einnig samþykkti samninginn en ekki liggur fyrir ákvörðun hjá Kópavogi og Hafnarfirði. Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu mun hefja þróunarvinnu í samvinnu við þróunarfélagið um breytingar á skipulagsáætlunum höfuðborgarsvæðisins vegna framkvæmda og reksturs hraðlestarinnar. Lögð verður áhersla á að tryggja hagkvæmni framkvæmdarinnar og að þróunarfélagið muni framkvæma nauðsynlegar rannsóknir til að undirbúa framkvæmdir. Einnig verða tengingar lestarstöðva við byggð, umferðarmannvirki og almenningssamgöngur skoðaðar sérstaklega. „Þessi samningur, verði hann einnig samþykktur í Kópavogi og Hafnarfirði, mun gera okkur kleift að ráðast í fjármögnun næsta áfanga þessa stóra og mikilvæga verkefnis sem við höfum nú verið að vinna að í á fimmta ár. Það er þriggja ára vinna sem felst í skipulagsgerð, mati á umhverfisáhrifum og forhönnun en heildarkostnaður við þennan áfanga er um 1,5 ma. króna og vegur þar rannsóknakostnaður á jarðlögum þungt,“ segir Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Fluglestarinnar-þróunarfélags. Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt samstarfssamning um fluglest á milli borgarinnar og Keflavíkurflugvallar. Bæjarráð Garðabæjar hefur einnig samþykkti samninginn en ekki liggur fyrir ákvörðun hjá Kópavogi og Hafnarfirði. Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu mun hefja þróunarvinnu í samvinnu við þróunarfélagið um breytingar á skipulagsáætlunum höfuðborgarsvæðisins vegna framkvæmda og reksturs hraðlestarinnar. Lögð verður áhersla á að tryggja hagkvæmni framkvæmdarinnar og að þróunarfélagið muni framkvæma nauðsynlegar rannsóknir til að undirbúa framkvæmdir. Einnig verða tengingar lestarstöðva við byggð, umferðarmannvirki og almenningssamgöngur skoðaðar sérstaklega. „Þessi samningur, verði hann einnig samþykktur í Kópavogi og Hafnarfirði, mun gera okkur kleift að ráðast í fjármögnun næsta áfanga þessa stóra og mikilvæga verkefnis sem við höfum nú verið að vinna að í á fimmta ár. Það er þriggja ára vinna sem felst í skipulagsgerð, mati á umhverfisáhrifum og forhönnun en heildarkostnaður við þennan áfanga er um 1,5 ma. króna og vegur þar rannsóknakostnaður á jarðlögum þungt,“ segir Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Fluglestarinnar-þróunarfélags.
Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira