Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Ritstjórn skrifar 29. júní 2017 20:00 Glamour/Skjáskot ,,Strandarvika" Vogue stendur nú yfir og heimsækja þeir nokkrar strendur í heiminum til að fjalla um. Ljósmyndarinn Chantal Anderson fór og heimsótti Seyðisfjörð og tók myndir af sjósundsliðinu þar, sem virðist geyma ansi hraustar og öflugar konur. Þegar orðið strönd kemur upp fer maður ósjálfrátt að hugsa um sólarstrendur og mikinn hita. En okkar strendur eru aðeins öðruvísi, og skemmtilegt finnst okkur að sjá Vogue taka fallega landið okkar fyrir. Smelltu hér til að sjá umfjöllunina í heild sinni. Myndir: Chantal Anderson fyrir Vogue Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour #IAmSizeSexy Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
,,Strandarvika" Vogue stendur nú yfir og heimsækja þeir nokkrar strendur í heiminum til að fjalla um. Ljósmyndarinn Chantal Anderson fór og heimsótti Seyðisfjörð og tók myndir af sjósundsliðinu þar, sem virðist geyma ansi hraustar og öflugar konur. Þegar orðið strönd kemur upp fer maður ósjálfrátt að hugsa um sólarstrendur og mikinn hita. En okkar strendur eru aðeins öðruvísi, og skemmtilegt finnst okkur að sjá Vogue taka fallega landið okkar fyrir. Smelltu hér til að sjá umfjöllunina í heild sinni. Myndir: Chantal Anderson fyrir Vogue
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour #IAmSizeSexy Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour