Eftir að klúbbnum var lokað gengu þau hönd í hönd þangað sem þau gistu.
Eins og flestir vita þá skildi Brad Pitt við leikkonuna Angelinu Jolie í fyrra en skilnaðurinn á þó eftir að ganga formlega í gegn. Sienna Miller hinsvegar hefur verið í sambandi við Tom Sturridge en þau skildu árið 2015 og eiga saman eina dóttur.
Ef rétt reynist er hér á ferðinni þrusu stjörnupar!