Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour