Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Colette í París lokar Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Colette í París lokar Glamour