Ánægja með störf forsetans minnkar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. júní 2017 11:14 Ánægja með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands náði hámarki í apríl síðastliðnum þegar hún mældist 85%. Vísir/Eyþór Ánægja landsmanna með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands mælist nú 81,1% og hefur minnkað aðeins frá því hún náði hámarki og mældist 85% í apríl og 83,9% í maí. Ánægjan er á pari við könnun MMR frá því í janúar. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var 6. til 14. júní. Óánægja landsmanna með störf Guðna Th. sem forseta Íslands hefur aftur á móti aukist frá síðustu mælingu. Þar kom í ljós að 5,1% sögðust óánægðir með störf forsetans samanborið við 2,8% í síðustu mælingu. Könnunin var framkvæmd 6. til 14. júní en þann 15. júní var greint frá því að dæmdum kynferðisbrotamanni hefði verið veitt uppreist æru. Guðni tjáði sig um málið þann 16. júní en málið er eitt það umdeildasta sem komið hefur upp í forsetatíð Guðna sem fer að nálgast eitt ár. Fleiri konur en karlar sögðust vera ánægðar með störf forsetans eða 86%, samanborið við 77% karla. Þá reyndist ánægja með störf forsetans mismunandi þegar horft var til stuðnings við stjórnmálaflokka. Mest var ánægjan með störf forsetans hjá stuðningsfólki Samfylkingarinnar, eða 96%. Stuðningsfólk Framsóknar- (64%) og Sjálfstæðisflokksins (68%) reyndust almennt ekki vera jafn ánægt með störf forsetans og stuðningsfólk annarra flokka. Til samanburðar frá síðustu mælingum í apríl 2017 reyndust stuðningsfólk Pírata og Vinstri grænna sá flokkur sem ánægðastir voru með störf forsetans, jafnir með 95%. Forseti Íslands Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira
Ánægja landsmanna með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands mælist nú 81,1% og hefur minnkað aðeins frá því hún náði hámarki og mældist 85% í apríl og 83,9% í maí. Ánægjan er á pari við könnun MMR frá því í janúar. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var 6. til 14. júní. Óánægja landsmanna með störf Guðna Th. sem forseta Íslands hefur aftur á móti aukist frá síðustu mælingu. Þar kom í ljós að 5,1% sögðust óánægðir með störf forsetans samanborið við 2,8% í síðustu mælingu. Könnunin var framkvæmd 6. til 14. júní en þann 15. júní var greint frá því að dæmdum kynferðisbrotamanni hefði verið veitt uppreist æru. Guðni tjáði sig um málið þann 16. júní en málið er eitt það umdeildasta sem komið hefur upp í forsetatíð Guðna sem fer að nálgast eitt ár. Fleiri konur en karlar sögðust vera ánægðar með störf forsetans eða 86%, samanborið við 77% karla. Þá reyndist ánægja með störf forsetans mismunandi þegar horft var til stuðnings við stjórnmálaflokka. Mest var ánægjan með störf forsetans hjá stuðningsfólki Samfylkingarinnar, eða 96%. Stuðningsfólk Framsóknar- (64%) og Sjálfstæðisflokksins (68%) reyndust almennt ekki vera jafn ánægt með störf forsetans og stuðningsfólk annarra flokka. Til samanburðar frá síðustu mælingum í apríl 2017 reyndust stuðningsfólk Pírata og Vinstri grænna sá flokkur sem ánægðastir voru með störf forsetans, jafnir með 95%.
Forseti Íslands Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira