Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour