EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júní 2017 13:45 Stelpurnar eftir undankeppni EM. vísir/ernir Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. Harpa hefur verið aðalmarkaskorari liðsins síðustu ár en átti barn fyrir nokkrum mánuðum síðan. Það er því ekki langt síðan hún byrjaði að spila aftur með Stjörnunni en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson telur hana vera komna í nógu gott stand til þess að fara með liðinu út. Harpa er búin að koma við sögu í fjórum leikjum í deild og bikar. Alls hefur hún spilað í 138 mínútur. Hólmfríður Magnúsdóttir er einnig í hópnum þó svo hún sé nýstigin upp úr meiðslum. Freyr landsliðsþjálfari segir að hún verði í nýju hlutverki. Ekki í lykilhlutverki heldur sem x-factor. Sandra María Jessen kemur líka inn eftir meiðsli. Tveir frábærir leikmenn sem geta spilað á mótinu. Svava Rós, Guðmunda, Andrea Rán, Kára Kristín, Thelma Rut, Lillý Rut, Anna María og Bryndís Lára. Þetta eru leikmennirnir átta sem verða til taks ef að meiðsli taka sig upp í hópnum. Það er aðeins heimilt að kalla inn leikmenn úr þessum hópi ef þarf. Ísland er í riðli með Frakklandi, Sviss og Austurríki á EM. Fyrsti leikur okkar stúlkna er gegn Frakklandi þann 18. júlí næstkomandi.Hópurinn:Markverðir: 1. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården 13. Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki 12. Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: 11. Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården 4. Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna 3. Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki 2. Sif Atladóttir, Kristianstad 19. Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 22. Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki 21. Arna Sif Ásgrímsdóttir, ValurMiðjumenn: 23. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki 10. Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns 5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga 7. Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg 8. Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV 14. Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val 6. Hólmfríður Magnúsdóttir, KRSóknarmenn: 17. Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni 15. Elín Metta Jensen, Val 9. Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni 16. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 18. Sandra María Jessen, Þór/KA 20. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablikimynd/ksí EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Svona var EM-hópurinn tilkynntur Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00 EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15. 22. júní 2017 08:30 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Fleiri fréttir Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Sjá meira
Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. Harpa hefur verið aðalmarkaskorari liðsins síðustu ár en átti barn fyrir nokkrum mánuðum síðan. Það er því ekki langt síðan hún byrjaði að spila aftur með Stjörnunni en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson telur hana vera komna í nógu gott stand til þess að fara með liðinu út. Harpa er búin að koma við sögu í fjórum leikjum í deild og bikar. Alls hefur hún spilað í 138 mínútur. Hólmfríður Magnúsdóttir er einnig í hópnum þó svo hún sé nýstigin upp úr meiðslum. Freyr landsliðsþjálfari segir að hún verði í nýju hlutverki. Ekki í lykilhlutverki heldur sem x-factor. Sandra María Jessen kemur líka inn eftir meiðsli. Tveir frábærir leikmenn sem geta spilað á mótinu. Svava Rós, Guðmunda, Andrea Rán, Kára Kristín, Thelma Rut, Lillý Rut, Anna María og Bryndís Lára. Þetta eru leikmennirnir átta sem verða til taks ef að meiðsli taka sig upp í hópnum. Það er aðeins heimilt að kalla inn leikmenn úr þessum hópi ef þarf. Ísland er í riðli með Frakklandi, Sviss og Austurríki á EM. Fyrsti leikur okkar stúlkna er gegn Frakklandi þann 18. júlí næstkomandi.Hópurinn:Markverðir: 1. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården 13. Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki 12. Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: 11. Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården 4. Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna 3. Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki 2. Sif Atladóttir, Kristianstad 19. Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 22. Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki 21. Arna Sif Ásgrímsdóttir, ValurMiðjumenn: 23. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki 10. Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns 5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga 7. Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg 8. Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV 14. Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val 6. Hólmfríður Magnúsdóttir, KRSóknarmenn: 17. Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni 15. Elín Metta Jensen, Val 9. Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni 16. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 18. Sandra María Jessen, Þór/KA 20. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablikimynd/ksí
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Svona var EM-hópurinn tilkynntur Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00 EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15. 22. júní 2017 08:30 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Fleiri fréttir Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Sjá meira
Svona var EM-hópurinn tilkynntur Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00
EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15. 22. júní 2017 08:30
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn