Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour