Flugferðum aflýst í Phoenix vegna hita Kjartan Kjartansson skrifar 20. júní 2017 10:58 Hiti hefur áhrif á getu flugvéla til að komast á flug. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/EPA Bandarísk flugfélög hafa aflýst flugferðum frá Phoenix í Arizona-ríki vegna þess að hitastigið er of hátt fyrir flugvélar þeirra. Spáð er allt að 49°C í borginni í dag. Yfir fjörutíu flugferðum yfir heitasta tíma dagsins hefur verið aflýst samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Flestar þeirra eru innanlandsferðir sem eru farnar á smærri Bombardier-vélum. Þær þola mest 48°C. Hitinn hefur áhrif á flugvélarnar þannig að hann þynnir loftið. Minni þéttleiki loftsins dregur úr lyftikraftinum sem vængir flugvélanna mynda og þá þarf meira afl úr hreyflunum til að koma þeim á loft. BBC vitnar meðal annars í skýrslu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar frá því í fyrra þar sem varað var við því að hækkandi hitastig af völdum loftslagsbreytinga gæti haft veruleg áhrif á flugvélar. Á sumum flugvöllum í Mið-Austurlöndum og í Suður-Ameríku þar sem loftið er þunnt vegna hæðar eru lengri flugferðir farnar á kvöldin eða næturnar þegar svalara er í lofti. Loftslagsmál Mest lesið Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Innlent Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Erlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Fleiri fréttir Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Sjá meira
Bandarísk flugfélög hafa aflýst flugferðum frá Phoenix í Arizona-ríki vegna þess að hitastigið er of hátt fyrir flugvélar þeirra. Spáð er allt að 49°C í borginni í dag. Yfir fjörutíu flugferðum yfir heitasta tíma dagsins hefur verið aflýst samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Flestar þeirra eru innanlandsferðir sem eru farnar á smærri Bombardier-vélum. Þær þola mest 48°C. Hitinn hefur áhrif á flugvélarnar þannig að hann þynnir loftið. Minni þéttleiki loftsins dregur úr lyftikraftinum sem vængir flugvélanna mynda og þá þarf meira afl úr hreyflunum til að koma þeim á loft. BBC vitnar meðal annars í skýrslu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar frá því í fyrra þar sem varað var við því að hækkandi hitastig af völdum loftslagsbreytinga gæti haft veruleg áhrif á flugvélar. Á sumum flugvöllum í Mið-Austurlöndum og í Suður-Ameríku þar sem loftið er þunnt vegna hæðar eru lengri flugferðir farnar á kvöldin eða næturnar þegar svalara er í lofti.
Loftslagsmál Mest lesið Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Innlent Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Erlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Fleiri fréttir Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Sjá meira