Nú stendur Wimbledon tennismótið yfir í London. Það er mikið um stjörnur á áhörfendapöllunum í ár, og er klæðnaður þeirra ekki af verri endanum. Á Wimbledon eru strangar reglur um hverju keppendur mótsins eiga að klæðast, og leiðbeiningar um snyrtilegan klæðnað gesta.
Erin O'ConnorPixie GeldofCatherine Duchess of Cambridge (Kate Middleton)David BeckhamPippa Middleton