Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 19:00 Naomi Campbell og Kate Moss. Glamour/Getty Fyrirsæturnar Kate Moss og Naomi Campbell eru nýir ritstjórar hjá breska Vogue og munu bera titilinn contributing editor hjá tískubiblíunni framvegis. Þetta tilkynnti nýr ritstjóri breska Vogue, Edward Enniful, á Instagram í dag en einnig verða þau Grace Goddington og Steve McQueen contributing editors hjá breska tímaritinu. Það verður að að segjast að um þrusuteymi er að ræða og verður forvitnilegt að sjá hvaða stefnu tímaritið mun taka hjá nýju teymi. GREAT BRITAIN !!! Meet four new Contributing Editors for @britishvogue, the iconic Creative Director @therealgracecoddington, Supermodel/Actress/Activist @iamnaomicampbell, Style Icon @katemossagency and Filmmaker/Artist #SteveMcqueen. Four of the most inspiring people I know. I look forward to the magic they will bring to the pages of #Vogue and online xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 6, 2017 at 4:09am PDT Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour
Fyrirsæturnar Kate Moss og Naomi Campbell eru nýir ritstjórar hjá breska Vogue og munu bera titilinn contributing editor hjá tískubiblíunni framvegis. Þetta tilkynnti nýr ritstjóri breska Vogue, Edward Enniful, á Instagram í dag en einnig verða þau Grace Goddington og Steve McQueen contributing editors hjá breska tímaritinu. Það verður að að segjast að um þrusuteymi er að ræða og verður forvitnilegt að sjá hvaða stefnu tímaritið mun taka hjá nýju teymi. GREAT BRITAIN !!! Meet four new Contributing Editors for @britishvogue, the iconic Creative Director @therealgracecoddington, Supermodel/Actress/Activist @iamnaomicampbell, Style Icon @katemossagency and Filmmaker/Artist #SteveMcqueen. Four of the most inspiring people I know. I look forward to the magic they will bring to the pages of #Vogue and online xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 6, 2017 at 4:09am PDT
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour