Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Leikkonan fræga Kristen Stewart mætti í flottum Chanel pallíettusamfestingi á hátískusýningu merkisins í gær. Hún hefur margoft verið andlit Chanel og mætir helst á hverja einustu sýningu. Kristen er einnig mikill töffari með þetta stutta hár og gerir hana mun ,,rokkaralegri" fyrir vikið. #KristenStewart #CHANELHauteCouture #CHANELtower A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Jul 4, 2017 at 9:28am PDT Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Algjörar neglur Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Leikkonan fræga Kristen Stewart mætti í flottum Chanel pallíettusamfestingi á hátískusýningu merkisins í gær. Hún hefur margoft verið andlit Chanel og mætir helst á hverja einustu sýningu. Kristen er einnig mikill töffari með þetta stutta hár og gerir hana mun ,,rokkaralegri" fyrir vikið. #KristenStewart #CHANELHauteCouture #CHANELtower A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Jul 4, 2017 at 9:28am PDT
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Algjörar neglur Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour