Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour