Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour