Rakel tognuð á nára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 16:15 Rakel er fyrirliði Breiðabliks. vísir/eyþór Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir tognaði á nára í 1-2 tapi Breiðabliks fyrir Þór/KA á sunnudaginn. Rakel var sú eina úr 23 manna landsliðshópnum sem fer á EM í Hollandi sem tók ekki þátt í æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. „Það var umferð á sunnudaginn og Rakel kom sködduð til móts við liðið. Hún er með væga tognun í nára. Við sjáum til hver staðan verður á henni í lok vikunnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson á blaðamannafundi í dag. Dagný Brynjarsdóttir hefur glímt við meiðsli en er komin aftur á ferðina og lék allan leikinn fyrir Portland Thorns, sitt félagslið, um helgina. „Hún er í toppstandi. Hún spilaði 90 mínútur á sunnudaginn. Það var harður völlur og slæmt gervigras og hún var aum í líkamanum. Dagný er í toppstandi og líður vel. Hún er að fara að æfa og við getum hætt að tala um meiðslin hennar,“ sagði Freyr. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Norðanstúlkur fara í EM-fríið með gott forskot Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Blikum í Kópavogi. 2. júlí 2017 19:15 Bryndís Lára ósátt við landsliðsvalið: Hefur ekkert með frammistöðu að gera Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, er ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska landsliðshópinn sem fer á EM í Hollandi. 4. júlí 2017 09:33 Freyr í 1á1: Tilfinningin fyrir ári var að við værum að fara að vinna þetta mót Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1á1 sem var frumsýndur á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. 4. júlí 2017 07:46 Freyr um ummæli Bryndísar Láru: Er að horfa yfir lengra tímabil en síðustu þrjá mánuði Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, sagðist í viðtali í Morgunblaðinu í dag vera ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska EM-hópinn. 4. júlí 2017 11:41 Sá markahæsti sagði landsliðskonu vera heilalausa Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, missti sig aðeins á Twitter í dag. 2. júlí 2017 21:20 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir tognaði á nára í 1-2 tapi Breiðabliks fyrir Þór/KA á sunnudaginn. Rakel var sú eina úr 23 manna landsliðshópnum sem fer á EM í Hollandi sem tók ekki þátt í æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. „Það var umferð á sunnudaginn og Rakel kom sködduð til móts við liðið. Hún er með væga tognun í nára. Við sjáum til hver staðan verður á henni í lok vikunnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson á blaðamannafundi í dag. Dagný Brynjarsdóttir hefur glímt við meiðsli en er komin aftur á ferðina og lék allan leikinn fyrir Portland Thorns, sitt félagslið, um helgina. „Hún er í toppstandi. Hún spilaði 90 mínútur á sunnudaginn. Það var harður völlur og slæmt gervigras og hún var aum í líkamanum. Dagný er í toppstandi og líður vel. Hún er að fara að æfa og við getum hætt að tala um meiðslin hennar,“ sagði Freyr.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Norðanstúlkur fara í EM-fríið með gott forskot Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Blikum í Kópavogi. 2. júlí 2017 19:15 Bryndís Lára ósátt við landsliðsvalið: Hefur ekkert með frammistöðu að gera Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, er ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska landsliðshópinn sem fer á EM í Hollandi. 4. júlí 2017 09:33 Freyr í 1á1: Tilfinningin fyrir ári var að við værum að fara að vinna þetta mót Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1á1 sem var frumsýndur á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. 4. júlí 2017 07:46 Freyr um ummæli Bryndísar Láru: Er að horfa yfir lengra tímabil en síðustu þrjá mánuði Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, sagðist í viðtali í Morgunblaðinu í dag vera ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska EM-hópinn. 4. júlí 2017 11:41 Sá markahæsti sagði landsliðskonu vera heilalausa Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, missti sig aðeins á Twitter í dag. 2. júlí 2017 21:20 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Norðanstúlkur fara í EM-fríið með gott forskot Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Blikum í Kópavogi. 2. júlí 2017 19:15
Bryndís Lára ósátt við landsliðsvalið: Hefur ekkert með frammistöðu að gera Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, er ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska landsliðshópinn sem fer á EM í Hollandi. 4. júlí 2017 09:33
Freyr í 1á1: Tilfinningin fyrir ári var að við værum að fara að vinna þetta mót Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1á1 sem var frumsýndur á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. 4. júlí 2017 07:46
Freyr um ummæli Bryndísar Láru: Er að horfa yfir lengra tímabil en síðustu þrjá mánuði Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, sagðist í viðtali í Morgunblaðinu í dag vera ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska EM-hópinn. 4. júlí 2017 11:41
Sá markahæsti sagði landsliðskonu vera heilalausa Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, missti sig aðeins á Twitter í dag. 2. júlí 2017 21:20