Ekkert photoshop hjá ASOS Ritstjórn skrifar 4. júlí 2017 20:00 Ein stærsta netverslun heims, ASOS, er hætt að nota Photoshop eða önnur myndvinnsluforrit til að lagfæra slit, ör eða önnur húðeinkenni. Hefur fyrirtækið fengið mjög góða athygli út á þetta og hafa margir ánægðir viðskiptavinir tjáð sig um þetta á samfélagsmiðlum. Mörg fyrirtæki hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir of mikla lagfæringu á fyrirsætum sínum og er þetta skref hjá ASOS mjög jákvætt, enda myndirnar miklu eðlilegri fyrir vikið. So nice to be online shopping and noticing @ASOS aren't photoshopping stretch marks/cellulite! pic.twitter.com/bpb1jcB6k1 — caits (@caitlinnaughts) June 29, 2017so proud of @ASOS for using this beEAUTIFUL curvy model u can see her stretch marks she looks natural & amazing pic.twitter.com/hbbq6ePksj— Evie (@whatevieedid) February 11, 2016 Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour
Ein stærsta netverslun heims, ASOS, er hætt að nota Photoshop eða önnur myndvinnsluforrit til að lagfæra slit, ör eða önnur húðeinkenni. Hefur fyrirtækið fengið mjög góða athygli út á þetta og hafa margir ánægðir viðskiptavinir tjáð sig um þetta á samfélagsmiðlum. Mörg fyrirtæki hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir of mikla lagfæringu á fyrirsætum sínum og er þetta skref hjá ASOS mjög jákvætt, enda myndirnar miklu eðlilegri fyrir vikið. So nice to be online shopping and noticing @ASOS aren't photoshopping stretch marks/cellulite! pic.twitter.com/bpb1jcB6k1 — caits (@caitlinnaughts) June 29, 2017so proud of @ASOS for using this beEAUTIFUL curvy model u can see her stretch marks she looks natural & amazing pic.twitter.com/hbbq6ePksj— Evie (@whatevieedid) February 11, 2016
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour