Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour