Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour