Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour