Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 09:00 Sif Atladóttir, Elín Metta Jensen og Ingibjörg Sigurðardóttir þakka fyrir sig eftir svekkelsið í gærkvöldi. vísir/vilhelm Eins og búast mátti við var Koning Willem II-völlurinn í Tilburg málaður blár í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar mættu Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Því miður töpuðu þær, 1-0, með vítaspyrnumarki á 85. mínútú eftir umdeildan vítaspyrnudóm. Íslensku leikmennirnir gáfu lítið fyrir þetta víti í viðtölum eftir leik og voru eðlilega mjög svekktar með niðurstöðuna eftir annars frábæra frammistöðu. Þrátt fyrir mikið svekkelsi voru stelpurnar ekki lengi að þakka fyrir frábæran stuðning á vellinum í gær. Það gerðu þær á samfélagsmiðlum þegar upp í rútu og upp á hótel var komið. Harpa Þorsteinsdóttir deilir tísti frá KSÍ þar sem það áframtístir myndbandi af Víkingaklappinu sem setti sinn svip á leikinn í gær. „Ómetanlegt,“ skrifar Harpa við myndbandið. Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði við Vísi eftir leik í gær að henni fannst eins og íslenska liðið væri rænt úrslitum í leiknum. Hún þakkaði samt fyrir frábæran stuðning. „Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik,“ segir Guðbjörg. Fleiri tíst og instagramfærslur stelpnanna okkar má sjá hér að neðan.Ómetanlegt! #dottir #fyririsland #weuro2017 https://t.co/VrVUtfy44n— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) July 19, 2017 Proud of the team after our performance! Head up high and onto the next game! And btw ! We have the best fans #dottir #fyririsland pic.twitter.com/3AgYBz4C3d— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2017 Takk fyrir stuðninginn kæru Íslendingar eftir leik er fyrir leik og nú er undirbúningur fyrir Sviss hafin.Sjáumst 22.júlí #dottir #em — Sif Atladóttir (@sifatla) July 18, 2017 Við höldum ótrauðar áfram takk fyrir stuðninginn hann er ómetanlegur ! #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Jul 18, 2017 at 3:40pm PDT We go again Stuðningurinn sem við fengum var gjörsamlega geggjaður! Áfram gakk @fotboltinet A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Jul 18, 2017 at 3:55pm PDT Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik #stolturÍslendingur #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Jul 18, 2017 at 3:35pm PDT EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Eins og búast mátti við var Koning Willem II-völlurinn í Tilburg málaður blár í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar mættu Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Því miður töpuðu þær, 1-0, með vítaspyrnumarki á 85. mínútú eftir umdeildan vítaspyrnudóm. Íslensku leikmennirnir gáfu lítið fyrir þetta víti í viðtölum eftir leik og voru eðlilega mjög svekktar með niðurstöðuna eftir annars frábæra frammistöðu. Þrátt fyrir mikið svekkelsi voru stelpurnar ekki lengi að þakka fyrir frábæran stuðning á vellinum í gær. Það gerðu þær á samfélagsmiðlum þegar upp í rútu og upp á hótel var komið. Harpa Þorsteinsdóttir deilir tísti frá KSÍ þar sem það áframtístir myndbandi af Víkingaklappinu sem setti sinn svip á leikinn í gær. „Ómetanlegt,“ skrifar Harpa við myndbandið. Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði við Vísi eftir leik í gær að henni fannst eins og íslenska liðið væri rænt úrslitum í leiknum. Hún þakkaði samt fyrir frábæran stuðning. „Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik,“ segir Guðbjörg. Fleiri tíst og instagramfærslur stelpnanna okkar má sjá hér að neðan.Ómetanlegt! #dottir #fyririsland #weuro2017 https://t.co/VrVUtfy44n— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) July 19, 2017 Proud of the team after our performance! Head up high and onto the next game! And btw ! We have the best fans #dottir #fyririsland pic.twitter.com/3AgYBz4C3d— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2017 Takk fyrir stuðninginn kæru Íslendingar eftir leik er fyrir leik og nú er undirbúningur fyrir Sviss hafin.Sjáumst 22.júlí #dottir #em — Sif Atladóttir (@sifatla) July 18, 2017 Við höldum ótrauðar áfram takk fyrir stuðninginn hann er ómetanlegur ! #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Jul 18, 2017 at 3:40pm PDT We go again Stuðningurinn sem við fengum var gjörsamlega geggjaður! Áfram gakk @fotboltinet A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Jul 18, 2017 at 3:55pm PDT Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik #stolturÍslendingur #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Jul 18, 2017 at 3:35pm PDT
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12
Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09
Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24
Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45