Twitter ærðist þegar fyrstu sekúndur leiksins fóru í auglýsingar Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2017 19:19 Bein útsending á leik stelpnanna okkar var rofin og fyrstu þrjátíu sekúndurnar fóru í auglýsingu frá VÍS. Vísir/Getty Bein útsending RÚV á leik Frakklands og Íslands hófst klukkan 18:45 í kvöld en mikil reiði greip um sig meðal Twitter-notenda þegar skipt var yfir í auglýsingar rétt áður en leikurinn hófst. Áhorfendur heima í stofu misstu því af fyrstu 30 sekúndum leiksins. Einhverjum þótti skiptingin minna á það þegar RÚV klippti á útsendingu árið 2013, skömmu áður en ljóst var að karlalandslið Íslands hafði tryggt sér sæti í umspili um laust sæti á HM í leik gegn Noregi. Þá var skipt yfir í auglýsingu frá Bakarameistaranum á ögurstundu. Í ár var auglýsingin hins vegar frá VÍS.Stórkostlegt RÚV að missa svona af fyrstu hálfu mínútunni. Vonbrigði samt að Bakarameistarinn hafi ekki keypt slottið— Einar Matthías (@einarmatt) July 18, 2017 Hér að neðan má svo sjá samansafn af viðbrögðum Twitter-notenda.Gaman þegar þú RÚV fer bara casually 30 sek of seint inn í leikinn því að það þurfti að koma auglýsingum að.— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) July 18, 2017 Eðlilegt að RÚV sleppi byrjun fyrsta leiks kvennalandsliðsins á EM til að sýna VÍS auglýsingu. Mikilvægar þessar samkeppnistekjur #dóttir— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) July 18, 2017 Vona að þetta auglýsingaklúður í byrjun leiks hafi verið einlæg mistök en ekki ákvörðun. Útaf dotlu. #fyrirísland #dóttir #emrúv— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) July 18, 2017 *Fundur á RÚV*"... og svo megum við ekki gleyma að klippa fyrstu 30 sek af fyrsta leiknum fyrir auglýsingar.""Já, bóka það."#dóttir— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 18, 2017 Starfsmenn hjá íþrótta- og tæknideildum RÚV hafa þó svarað fyrir atvikið og segja að um klúður hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sé að ræða.Klúður hjá UEFA varðandi upphafssekúndur leiksins. En hey, áfram Ísland! https://t.co/MFJhgcUobz— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Bein útsending RÚV á leik Frakklands og Íslands hófst klukkan 18:45 í kvöld en mikil reiði greip um sig meðal Twitter-notenda þegar skipt var yfir í auglýsingar rétt áður en leikurinn hófst. Áhorfendur heima í stofu misstu því af fyrstu 30 sekúndum leiksins. Einhverjum þótti skiptingin minna á það þegar RÚV klippti á útsendingu árið 2013, skömmu áður en ljóst var að karlalandslið Íslands hafði tryggt sér sæti í umspili um laust sæti á HM í leik gegn Noregi. Þá var skipt yfir í auglýsingu frá Bakarameistaranum á ögurstundu. Í ár var auglýsingin hins vegar frá VÍS.Stórkostlegt RÚV að missa svona af fyrstu hálfu mínútunni. Vonbrigði samt að Bakarameistarinn hafi ekki keypt slottið— Einar Matthías (@einarmatt) July 18, 2017 Hér að neðan má svo sjá samansafn af viðbrögðum Twitter-notenda.Gaman þegar þú RÚV fer bara casually 30 sek of seint inn í leikinn því að það þurfti að koma auglýsingum að.— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) July 18, 2017 Eðlilegt að RÚV sleppi byrjun fyrsta leiks kvennalandsliðsins á EM til að sýna VÍS auglýsingu. Mikilvægar þessar samkeppnistekjur #dóttir— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) July 18, 2017 Vona að þetta auglýsingaklúður í byrjun leiks hafi verið einlæg mistök en ekki ákvörðun. Útaf dotlu. #fyrirísland #dóttir #emrúv— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) July 18, 2017 *Fundur á RÚV*"... og svo megum við ekki gleyma að klippa fyrstu 30 sek af fyrsta leiknum fyrir auglýsingar.""Já, bóka það."#dóttir— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 18, 2017 Starfsmenn hjá íþrótta- og tæknideildum RÚV hafa þó svarað fyrir atvikið og segja að um klúður hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sé að ræða.Klúður hjá UEFA varðandi upphafssekúndur leiksins. En hey, áfram Ísland! https://t.co/MFJhgcUobz— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira