

Von er á tæplega 5000 áhorfendum á leikvanginn sem tekur rétt tæplega fimmtán þúsund áhorfendur í sæti.
Síðasta lestarferð frá Tilburg til Amsterdam og Rotterdam er á miðnætti.
Reiknað er með að um 3000 Íslendingar verði á leik Frakklands og Íslands í C-riðli EM kvenna í Tilburg í kvöld.
Eru Frakkarar "lúserar“? Þeir hafa allavega ekki unnið neitt með kvennalandsliði sínu þrátt fyrir að vera með einhver bestu félagslið í heimi í fótbolta.
Stelpurnar okkar hefja leik á EM í Hollandi í kvöld þegar þær mæta Frakklandi í fyrsta leik í Tilburg.
Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu! segir liðsstjórinn Laufey Ólafsdóttir.
Maður verður að tipla á tánum til að byrja með. Ef þú færð þetta lið á móti þér ertu dauðadæmdur, segir Hinrik Ingi Guðbjargarson varðandi fyrstu skrefin inn í eldhúsið á hóteli kvennalandsliðsins.
Bjarni Ben og fleiri góðir að hita upp á heimili Ingibjargar Sigfúsdóttur og Kristins Lárussonar fyrir stórleikinn gegn Frökkum. Þar er múgur og margmenni.
Freyr Alexandersson hafði um ýmislegt að hugsa áður en hann valdi liðið og tilkynnti leikmönnum það í gær.
Undirbúningi er lokið og nú er komið að stóru stundinni í Tilburg í kvöld.
Það verður við ramman reip að draga fyrir stelpurnar okkar í Tilburg í kvöld enda franska landsliðið eitt það allra besta í heimi. Wendy Renard, fyrirliði Frakklands, talaði um litlu úrslitaleikina sem bíða liðsins á næstu átta dögum.
Við höfum rætt það hvað þetta mót verði okkar mót einhvern veginn, segir Katrín Ásbjörnsdóttir sem deilir herbergi með Söndru Maríu Jessen.