Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour