Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 08:30 Glamour/Getty Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi. Emmy Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour
Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi.
Emmy Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour