Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2017 21:30 Hinn 21 árs gamli Pierre Gasly frá Frakklandi reyndi að selja sig dýrt í von um sæti á verðlaunapall í New York kappakstrinum í Formula E í dag en hann klessti í tvígang á vegg er hann reyndi að skjótast fram úr næstu mönnum á lokasprettinum. Gasly keppti í stað Sébastien Buemi fyrir hönd e.dams Renault í kappakstriunm en Buemi sem er efstur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formula E þar sem allir keppendur aka um á rafmagnsbíl. Sá franski var í fjórða sæti fyrir lokabeygjuna í kappakstrinum á eftir Nick Heidfeld og virtist hann vera ákveðinn í að ná sæti á verðlaunapalli en það kostaði hann á endanum fjórða sæti eftir að hafa keyrt inn í vegg. Missti hann Lucas di Grassi fram úr sér á þessum lokakafla en myndbandið af þessu má sjá hér fyrir ofan. Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Pierre Gasly frá Frakklandi reyndi að selja sig dýrt í von um sæti á verðlaunapall í New York kappakstrinum í Formula E í dag en hann klessti í tvígang á vegg er hann reyndi að skjótast fram úr næstu mönnum á lokasprettinum. Gasly keppti í stað Sébastien Buemi fyrir hönd e.dams Renault í kappakstriunm en Buemi sem er efstur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formula E þar sem allir keppendur aka um á rafmagnsbíl. Sá franski var í fjórða sæti fyrir lokabeygjuna í kappakstrinum á eftir Nick Heidfeld og virtist hann vera ákveðinn í að ná sæti á verðlaunapalli en það kostaði hann á endanum fjórða sæti eftir að hafa keyrt inn í vegg. Missti hann Lucas di Grassi fram úr sér á þessum lokakafla en myndbandið af þessu má sjá hér fyrir ofan.
Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira