Það hefur ýmislegt drifið á daga Gunnars síðan hann kom til Glasgow og það var allt meira og minna tekið upp.
Nú er aftur á móti komið að því að láta verkin tala því Gunnar berst við Santiago Ponzinibbio í kvöld.
Myndbandið má sjá hér að neðan.
Útsending frá bardagakvöldinu hefst klukkan 19.00 á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone, Símanum og á Oz.is.