Gunnar: Þurfti bara að taka af mér tæpt kíló í baðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júlí 2017 19:45 Gunnari var vel fagnað er hann steig á vigtina í höllinni í Glasgow. vísir/getty Gunnar Nelson var í góðum anda eftir sjónvarpsvigtunina í SSE Hydro-höllinni áðan en íþróttadeild náði tali af honum rétt eftir vigtunina. „Ég er bara góður og búinn að borða og drekka. Þetta var nú ekki mikið. Ég held ég hafi tekið af mér tæpt kíló í baðinu í morgun,“ segir Gunnar en vigtunin hófst klukkan níu og hann var komin upp á vigtina tuttugu mínútum síðar. „Ég fór klukkan átta í bað, vafði mig svo inn í handklæði upp í rúmi. Svo var ég tilbúinn.“ Gunnar segir að þetta hafi verið hans þægilegasti niðurskurður til þessa á ferlinum sem segir ansi margt enda hefur hann aldrei verið í vandræðum með þennan hluta. „Ekki spurning að þetta var sá þægilegasti. Þetta er það minnsta sem ég hef þurft að taka af mér í baðinu. Síðast fannst mér þetta auðvelt og núna var þetta enn þá auðveldara. Ég borðaði vel og það var aðeins degi fyrir vigtun sem ég fór að minnka skammtana. Á fimmtudaginn var ég bara að háma í mig Nandos. Þó svo hafi verið nóg að gera í vikunni þá fannst Gunnari vikan líða hratt. Hann fékk frábærar mótttökur frá fólkinu í húsinu. „Ég bjóst svo sem við því að Skotarnir myndu taka vel undir. Ég hef alltaf fengið góða tilfinningu frá Skotunum þegar ég hitti þá. Það er eins og þeir fíli þennan stíl, karakter eða eitthvað. Þeir eru líka nálægt okkur. Svipað blóð,“ segir Gunnar sposkur en hvernig verður síðasti sólarhringurinn fram að bardaga? „Hann verður rólegur. Við förum kannski eitthvað og borðum saman. Svo verður tjillað. Ég ætla að reyna að horfa á Sunnu í nótt ef ég verð ekki orðinn of þreyttur.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudag klukkan 19.00 en Sunna Tsunami er í beinni á miðnætti í kvöld.Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone og á Oz.is. MMA Tengdar fréttir Horfðu á vigtunina hjá Gunnari og Ponzinibbio Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio voru nokkuð ferskir er þeir hentu sér á vigtina í Glasgow í morgun. 15. júlí 2017 09:20 Gunnar og Ponzinibbio báðir í löglegri þyngd Það er nú formlega allt orðið klárt fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio. Báðir náðu vigt í morgun. 15. júlí 2017 09:03 Gunnar er í geggjuðu formi Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er sem fyrr á því að Gunnar muni berjast um heimsmeistarabeltið í veltivigt UFC. Hann segir að Santiago Ponzinibbio sé mjög verðugur andstæðingur en að Gunnar muni klára hann í þriðju lotu. "Gunni er sjóðheitur þessa dagana,“ segir John Kavanagh. 15. júlí 2017 06:00 Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum. 15. júlí 2017 17:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Gunnar Nelson var í góðum anda eftir sjónvarpsvigtunina í SSE Hydro-höllinni áðan en íþróttadeild náði tali af honum rétt eftir vigtunina. „Ég er bara góður og búinn að borða og drekka. Þetta var nú ekki mikið. Ég held ég hafi tekið af mér tæpt kíló í baðinu í morgun,“ segir Gunnar en vigtunin hófst klukkan níu og hann var komin upp á vigtina tuttugu mínútum síðar. „Ég fór klukkan átta í bað, vafði mig svo inn í handklæði upp í rúmi. Svo var ég tilbúinn.“ Gunnar segir að þetta hafi verið hans þægilegasti niðurskurður til þessa á ferlinum sem segir ansi margt enda hefur hann aldrei verið í vandræðum með þennan hluta. „Ekki spurning að þetta var sá þægilegasti. Þetta er það minnsta sem ég hef þurft að taka af mér í baðinu. Síðast fannst mér þetta auðvelt og núna var þetta enn þá auðveldara. Ég borðaði vel og það var aðeins degi fyrir vigtun sem ég fór að minnka skammtana. Á fimmtudaginn var ég bara að háma í mig Nandos. Þó svo hafi verið nóg að gera í vikunni þá fannst Gunnari vikan líða hratt. Hann fékk frábærar mótttökur frá fólkinu í húsinu. „Ég bjóst svo sem við því að Skotarnir myndu taka vel undir. Ég hef alltaf fengið góða tilfinningu frá Skotunum þegar ég hitti þá. Það er eins og þeir fíli þennan stíl, karakter eða eitthvað. Þeir eru líka nálægt okkur. Svipað blóð,“ segir Gunnar sposkur en hvernig verður síðasti sólarhringurinn fram að bardaga? „Hann verður rólegur. Við förum kannski eitthvað og borðum saman. Svo verður tjillað. Ég ætla að reyna að horfa á Sunnu í nótt ef ég verð ekki orðinn of þreyttur.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudag klukkan 19.00 en Sunna Tsunami er í beinni á miðnætti í kvöld.Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone og á Oz.is.
MMA Tengdar fréttir Horfðu á vigtunina hjá Gunnari og Ponzinibbio Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio voru nokkuð ferskir er þeir hentu sér á vigtina í Glasgow í morgun. 15. júlí 2017 09:20 Gunnar og Ponzinibbio báðir í löglegri þyngd Það er nú formlega allt orðið klárt fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio. Báðir náðu vigt í morgun. 15. júlí 2017 09:03 Gunnar er í geggjuðu formi Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er sem fyrr á því að Gunnar muni berjast um heimsmeistarabeltið í veltivigt UFC. Hann segir að Santiago Ponzinibbio sé mjög verðugur andstæðingur en að Gunnar muni klára hann í þriðju lotu. "Gunni er sjóðheitur þessa dagana,“ segir John Kavanagh. 15. júlí 2017 06:00 Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum. 15. júlí 2017 17:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Horfðu á vigtunina hjá Gunnari og Ponzinibbio Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio voru nokkuð ferskir er þeir hentu sér á vigtina í Glasgow í morgun. 15. júlí 2017 09:20
Gunnar og Ponzinibbio báðir í löglegri þyngd Það er nú formlega allt orðið klárt fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio. Báðir náðu vigt í morgun. 15. júlí 2017 09:03
Gunnar er í geggjuðu formi Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er sem fyrr á því að Gunnar muni berjast um heimsmeistarabeltið í veltivigt UFC. Hann segir að Santiago Ponzinibbio sé mjög verðugur andstæðingur en að Gunnar muni klára hann í þriðju lotu. "Gunni er sjóðheitur þessa dagana,“ segir John Kavanagh. 15. júlí 2017 06:00
Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum. 15. júlí 2017 17:00