Engar sannanir fyrir fréttum um að ISIS sé að skipuleggja hryðjuverkaárás á EM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2017 11:30 Fyrir utan Galgenwaard leikvanginn í Utrecht. Vísir/Getty Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. Leikurinn sem um ræðir er á milli Englands og Skotlands á miðvikudaginn kemur en kvöldið áður mæta stelpurnar okkar liði Frakklands í sínum fyrsta leik á mótinu. Nágrannarnir England og Skotland mætast kvöldið eftir í sínum fyrsta leik í D-riðli EM í Hollandi sem fer fram á Galgenwaard leikvanginum í Utrecht. Það er ekki langt frá Hollandi til Belgíu og Frakklands en bæði löndin hafa orðið fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum ISIS á síðustu mánuðum.De Telegraaf skrifaði um málið en yfirvöld í Hollandi hafa í framhaldinu fullvissað alla um að það sé öruggt að koma til Hollands á Evrópumótið. Það hafa ekki fundist sannanir fyrir því að ISIS ætli að ráðast á fyrrnefndan leik en skipuleggjendur Evrópumótsins segjast líka vinna náið með yfirvöldum í Hollandi til að gæta fyllsta öryggis keppenda og áhorfenda á leiknum sem um ræðir sem og á öðrum leikjum keppninnar. Borgerstjórinn í Utrecht, Jan van Zanen, ætlar ekki að taka neina áhættu og allar öryggisráðstafanir hafa verið hertar. Engin umferð verður leyfð í nágrenni leikvangsins og fleiri lögreglumenn verða á svæðinu. Íslenska kvennalandsliðið ferðast til Hollands í dag en fyrsti leikur liðsins er síðan á þriðjudaginn. Það má búast við að fjölmargir Íslendingar séu líka á leiðinni til Hollands á næstu dögum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. Leikurinn sem um ræðir er á milli Englands og Skotlands á miðvikudaginn kemur en kvöldið áður mæta stelpurnar okkar liði Frakklands í sínum fyrsta leik á mótinu. Nágrannarnir England og Skotland mætast kvöldið eftir í sínum fyrsta leik í D-riðli EM í Hollandi sem fer fram á Galgenwaard leikvanginum í Utrecht. Það er ekki langt frá Hollandi til Belgíu og Frakklands en bæði löndin hafa orðið fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum ISIS á síðustu mánuðum.De Telegraaf skrifaði um málið en yfirvöld í Hollandi hafa í framhaldinu fullvissað alla um að það sé öruggt að koma til Hollands á Evrópumótið. Það hafa ekki fundist sannanir fyrir því að ISIS ætli að ráðast á fyrrnefndan leik en skipuleggjendur Evrópumótsins segjast líka vinna náið með yfirvöldum í Hollandi til að gæta fyllsta öryggis keppenda og áhorfenda á leiknum sem um ræðir sem og á öðrum leikjum keppninnar. Borgerstjórinn í Utrecht, Jan van Zanen, ætlar ekki að taka neina áhættu og allar öryggisráðstafanir hafa verið hertar. Engin umferð verður leyfð í nágrenni leikvangsins og fleiri lögreglumenn verða á svæðinu. Íslenska kvennalandsliðið ferðast til Hollands í dag en fyrsti leikur liðsins er síðan á þriðjudaginn. Það má búast við að fjölmargir Íslendingar séu líka á leiðinni til Hollands á næstu dögum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira