Röktu slóð Louise á gistiheimili vestur í bæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. júlí 2017 09:17 Louise Soreda er fædd árið 1995 en ekkert hefur til hennar spurst síðan hún kom til landsins þann 5. júlí síðastliðinn. Lögreglan á Suðurnesjum Louise Soreda, franska konan sem leitað er að, gisti í tvær nætur á gistiheimili í Vesturbæ Reykjavíkur eftir komu hennar hingað til lands þann 5. júlí síðastliðinn. Hún sést þar á öryggismyndavélum í för með karlmanni. Þetta herma heimilir fréttastofu. Louise bókaði hótelherbergið fyrir sig eina í júní síðastliðnum en óljóst er hvert hún fór í framhaldinu.Fundu tjald og kvenmannsfatnað Lögregla hefur fengið fjölmargar ábendingar frá því að lýst var eftir Louise í gær, og telur ekki þörf á að ráðast í formlega leit fyrr en búið er að vinna úr þeim gögnum sem borist hafa. Á meðal gagna er útilegubúnaður, kvenmannsfatnaður og fleira sem fannst á Suðurlandi í vikunni en ekki er vitað að svo stöddu hvort það tilheyri Louise. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglumaður sem fer fyrir rannsókn málsins, staðfestir í samtali við Vísi að Louise sé talin vera í för með ferðafélaga, og segir hana ýmist hafa sést með karlmanni og kvenmanni, þó þær upplýsingar séu nokkuð á reiki. Nú sé unnið að því að finna út hver ferðafélaginn sé, en Louise kom ein hingað til lands.Ekki tengst íslensku símkerfi „Hún er bara mögulega á ferðalagi um landið og sér ekki íslenskar fréttir. Við erum að leita allra leiða til að hafa uppi á henni,“ segir Jón Halldór. Slökkt hefur verið á farsíma Louise og því ekki tekist að rekja símann. „Það erfiða í þessu máli er að hún hefur ekkert tengst íslenskum símkerfum né bankakerfum.“ Louise er 22 ára og kom sem fyrr segir til Íslands fyrir átta dögum og var hún þá klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu, með bakpoka og viðlegubúnað. Föðursystir hennar sagði í samtali við Vísi í gær að Louise hefði farið án þess að láta nokkurn vita. Hún hafi hins vegar skilið eftir bréf til föður síns. Tengdar fréttir Slökkti á símanum og fór til Íslands án þess að láta nokkurn vita Fjölskylda frönsku ferðakonunnar segist viti sínu fjær af áhyggjum. 12. júlí 2017 12:06 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Louise Soreda, franska konan sem leitað er að, gisti í tvær nætur á gistiheimili í Vesturbæ Reykjavíkur eftir komu hennar hingað til lands þann 5. júlí síðastliðinn. Hún sést þar á öryggismyndavélum í för með karlmanni. Þetta herma heimilir fréttastofu. Louise bókaði hótelherbergið fyrir sig eina í júní síðastliðnum en óljóst er hvert hún fór í framhaldinu.Fundu tjald og kvenmannsfatnað Lögregla hefur fengið fjölmargar ábendingar frá því að lýst var eftir Louise í gær, og telur ekki þörf á að ráðast í formlega leit fyrr en búið er að vinna úr þeim gögnum sem borist hafa. Á meðal gagna er útilegubúnaður, kvenmannsfatnaður og fleira sem fannst á Suðurlandi í vikunni en ekki er vitað að svo stöddu hvort það tilheyri Louise. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglumaður sem fer fyrir rannsókn málsins, staðfestir í samtali við Vísi að Louise sé talin vera í för með ferðafélaga, og segir hana ýmist hafa sést með karlmanni og kvenmanni, þó þær upplýsingar séu nokkuð á reiki. Nú sé unnið að því að finna út hver ferðafélaginn sé, en Louise kom ein hingað til lands.Ekki tengst íslensku símkerfi „Hún er bara mögulega á ferðalagi um landið og sér ekki íslenskar fréttir. Við erum að leita allra leiða til að hafa uppi á henni,“ segir Jón Halldór. Slökkt hefur verið á farsíma Louise og því ekki tekist að rekja símann. „Það erfiða í þessu máli er að hún hefur ekkert tengst íslenskum símkerfum né bankakerfum.“ Louise er 22 ára og kom sem fyrr segir til Íslands fyrir átta dögum og var hún þá klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu, með bakpoka og viðlegubúnað. Föðursystir hennar sagði í samtali við Vísi í gær að Louise hefði farið án þess að láta nokkurn vita. Hún hafi hins vegar skilið eftir bréf til föður síns.
Tengdar fréttir Slökkti á símanum og fór til Íslands án þess að láta nokkurn vita Fjölskylda frönsku ferðakonunnar segist viti sínu fjær af áhyggjum. 12. júlí 2017 12:06 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Slökkti á símanum og fór til Íslands án þess að láta nokkurn vita Fjölskylda frönsku ferðakonunnar segist viti sínu fjær af áhyggjum. 12. júlí 2017 12:06