Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 20:00 Glamour/Getty Breska leikkonan og fyrirsætan Cara Delevingne snoðaði sig í apríl síðastliðnum fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni, Life In a Year. Nú er hárið aðeins búið að vaxa og er hún greinilega að leika sér með hárgreiðsluna. Cara hefur alltaf verið mikill töffari en er nú enn meiri og klæðir þetta hana mjög vel. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Breska leikkonan og fyrirsætan Cara Delevingne snoðaði sig í apríl síðastliðnum fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni, Life In a Year. Nú er hárið aðeins búið að vaxa og er hún greinilega að leika sér með hárgreiðsluna. Cara hefur alltaf verið mikill töffari en er nú enn meiri og klæðir þetta hana mjög vel.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour