Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 20:00 Glamour/Getty Breska leikkonan og fyrirsætan Cara Delevingne snoðaði sig í apríl síðastliðnum fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni, Life In a Year. Nú er hárið aðeins búið að vaxa og er hún greinilega að leika sér með hárgreiðsluna. Cara hefur alltaf verið mikill töffari en er nú enn meiri og klæðir þetta hana mjög vel. Mest lesið Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour
Breska leikkonan og fyrirsætan Cara Delevingne snoðaði sig í apríl síðastliðnum fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni, Life In a Year. Nú er hárið aðeins búið að vaxa og er hún greinilega að leika sér með hárgreiðsluna. Cara hefur alltaf verið mikill töffari en er nú enn meiri og klæðir þetta hana mjög vel.
Mest lesið Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour