Lena Dunham selur fataskápinn sinn Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 11:02 Glamour/Getty Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour