Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour