Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour