Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour