Sænska prinsessan í H&M Ritstjórn skrifar 26. júlí 2017 14:00 Glamour/Skjáskot Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour
Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour