Flest vinnuslys vegna umgengni og falls Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 20:00 Tveir menn létu lífið á vikutímabili við störf núna í júlí. 17. júlí féll maður á sextugsaldri úr byggingakrana á vinnusvæði í Hafnarfirði og fjórum dögum lést maður eftir að hann klemmdist í vinnuvél hjá Plastgerð Suðurnesja. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins, segir slysin vera til rannsóknar. „Það er mikilvægt að horfa til þess að svona má aldrei gerast. Það eru heilög mannréttindi okkar, að koma heil heim úr vinnunni.“ Kristinn hefur áhyggjur af því að spenna í samfélaginu auki áhættu á vinnuslysum. „Þetta er spenna sem felst í því að það eru mörg verkefni í gangi og mikil eftirspurn og margar óvanar hendur í verkefnum," segir hann. Vinnuslysum hefur þó ekki fjölgað milli ára. Frá janúar til júlí á síðasta ári var tilkynnt um 1.131 vinnuslys til Vinnueftirlitsins og var tvöfalt fleiri karlar sem lentu í slysum. Frá janúar til júlí á þessu ári hefur verið tilkynnt um 818 slys en Kristinn tekur fram að líklega eigi fleiri tilkynningar eftir að berast og gerir ráð fyrir svipuðum fjölda og í fyrra. Flest slys verða í janúar og febrúar vegna veðurskilyrða. „Á sumrin eru þessar áhættur í lágmarki. Í raun ætti, ef vel ætti að vera, sárafá slys á sumrin. En því miður er það ekki þannig." Tvenns konar vinnuslys eru algengust. Slæm umgengni á vinnustað og ýmis konar fallslys, bæði úr hæð og jafnsléttu. „Þetta eru slys, þegar maður fer yfir þau verður að ætla að hægt væri að fyrirbyggja með einföldum aðgerðum.“ Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Sjá meira
Tveir menn létu lífið á vikutímabili við störf núna í júlí. 17. júlí féll maður á sextugsaldri úr byggingakrana á vinnusvæði í Hafnarfirði og fjórum dögum lést maður eftir að hann klemmdist í vinnuvél hjá Plastgerð Suðurnesja. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins, segir slysin vera til rannsóknar. „Það er mikilvægt að horfa til þess að svona má aldrei gerast. Það eru heilög mannréttindi okkar, að koma heil heim úr vinnunni.“ Kristinn hefur áhyggjur af því að spenna í samfélaginu auki áhættu á vinnuslysum. „Þetta er spenna sem felst í því að það eru mörg verkefni í gangi og mikil eftirspurn og margar óvanar hendur í verkefnum," segir hann. Vinnuslysum hefur þó ekki fjölgað milli ára. Frá janúar til júlí á síðasta ári var tilkynnt um 1.131 vinnuslys til Vinnueftirlitsins og var tvöfalt fleiri karlar sem lentu í slysum. Frá janúar til júlí á þessu ári hefur verið tilkynnt um 818 slys en Kristinn tekur fram að líklega eigi fleiri tilkynningar eftir að berast og gerir ráð fyrir svipuðum fjölda og í fyrra. Flest slys verða í janúar og febrúar vegna veðurskilyrða. „Á sumrin eru þessar áhættur í lágmarki. Í raun ætti, ef vel ætti að vera, sárafá slys á sumrin. En því miður er það ekki þannig." Tvenns konar vinnuslys eru algengust. Slæm umgengni á vinnustað og ýmis konar fallslys, bæði úr hæð og jafnsléttu. „Þetta eru slys, þegar maður fer yfir þau verður að ætla að hægt væri að fyrirbyggja með einföldum aðgerðum.“
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Sjá meira