Þúsundir landsmanna fengu símhringingu úr óþekktu númeri: „Þetta er ekkert annað en glæpastarfsemi“ Gissur Sigurðsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 24. júlí 2017 14:00 Mestu skiptir að hringja ekki til baka í númerið. vísir/getty Hrafnkell Gíslason, forstöðumaður Póst-og fjarskiptastofnunar, segir að torkennilegar símhringingar sem þúsundir landsmanna fengu í gær frá erlendu símanúmeri séu ekkert annað en glæpastarfsemi. Um símasvindl er að ræða þar sem viðkomandi getur fengið himinháan símreikning hringi hann til baka en með þessum hætti hafa svindlararnir fé út úr fólki. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði almenning við því í gær að svara þessum símtölum eða hringja til baka.En hver ætli ávinningur hringjendanna hafi verið? „Ávinningurinn getur verið sá að þegar hringt er til baka þá náttúrulega færast gjöld á þann sem hringir og ef til dæmis er hringt í símanúmer með yfirgjaldi eins og til dæmis Rauða torgið á Íslandi, það er auðvelt að setja upp slík númer, þá getur kostnaðurinn verið umtalsverður. Svo skiptir líka máli til hvaða lands er hringt, það eru mjög kostnaðarsöm millilandasímtöl til ýmissa landa þannig að það getur verið verulegur kostnaður við slík símtöl,“ segir Hrafnkell. Hann segir öllu máli skipta að hringja ekki til baka en bendir á að svona svindl í gegnum almenna fjarskiptakerfið sé alls ekkert nýtt heldur hafi það verið verið við lýði í fjölda ára. „Þetta er ekkert annað en glæpastarfsemi og er af sama toga og gagnagíslatökuárásir og fleira – glæpamenn eru einfaldlega að gera út á það að fólk bregðist rangt við eða bregðist ekki við eftir atvikum og ná sér í pening í gegnum slíkt athæfi.“ Símtölin stóðu aðeins andartak, en númerið sat eftir í hringilista viðkomandi og er fréttastofu kunnugt um að margir hafi hringt til baka og geta þeir nú búist við háaum símareikningum. Fréttastofunni er til dæmis kunnugt um tvö þúsund króna gjald fyrir örstutta hringingu til baka. Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvindli Sama símanúmerið er alltaf notað. 23. júlí 2017 22:40 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Hrafnkell Gíslason, forstöðumaður Póst-og fjarskiptastofnunar, segir að torkennilegar símhringingar sem þúsundir landsmanna fengu í gær frá erlendu símanúmeri séu ekkert annað en glæpastarfsemi. Um símasvindl er að ræða þar sem viðkomandi getur fengið himinháan símreikning hringi hann til baka en með þessum hætti hafa svindlararnir fé út úr fólki. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði almenning við því í gær að svara þessum símtölum eða hringja til baka.En hver ætli ávinningur hringjendanna hafi verið? „Ávinningurinn getur verið sá að þegar hringt er til baka þá náttúrulega færast gjöld á þann sem hringir og ef til dæmis er hringt í símanúmer með yfirgjaldi eins og til dæmis Rauða torgið á Íslandi, það er auðvelt að setja upp slík númer, þá getur kostnaðurinn verið umtalsverður. Svo skiptir líka máli til hvaða lands er hringt, það eru mjög kostnaðarsöm millilandasímtöl til ýmissa landa þannig að það getur verið verulegur kostnaður við slík símtöl,“ segir Hrafnkell. Hann segir öllu máli skipta að hringja ekki til baka en bendir á að svona svindl í gegnum almenna fjarskiptakerfið sé alls ekkert nýtt heldur hafi það verið verið við lýði í fjölda ára. „Þetta er ekkert annað en glæpastarfsemi og er af sama toga og gagnagíslatökuárásir og fleira – glæpamenn eru einfaldlega að gera út á það að fólk bregðist rangt við eða bregðist ekki við eftir atvikum og ná sér í pening í gegnum slíkt athæfi.“ Símtölin stóðu aðeins andartak, en númerið sat eftir í hringilista viðkomandi og er fréttastofu kunnugt um að margir hafi hringt til baka og geta þeir nú búist við háaum símareikningum. Fréttastofunni er til dæmis kunnugt um tvö þúsund króna gjald fyrir örstutta hringingu til baka.
Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvindli Sama símanúmerið er alltaf notað. 23. júlí 2017 22:40 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira