Lætur ekki bruna heimilisins stöðva hreinsunarstarf Bláa hersins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2017 21:00 Tómas, stofnandi Bláa hersins, við hús sitt sem er nú óíbúðarhæft. visir/egill Tómas J. Knútsson stofnaði umhverfissamtökin Bláa herinn fyrir 22 árum eftir að hann varð vitni að ástandinu neðansjávar við störf sín sem kafari. Síðan þá hefur Blái herinn staðið fyrir hundrað og fimmtíu hreinsunarverkefnum. „Og við látum í raun og veru okkur ekkert óviðkomandi varða í sambandi við rusl og drasl. Því ef þetta er á landi og ekki hirt um það þar, þá fýkur það út í hafið," segir Tómas.Tómas með sína eigin hönnun af ruslapokavísir/egillTómas hefur tínt rusl á mörgum ströndum. Venjulega eru hundrað kíló af rusli á hverja hundrað metra eða tonn á hvern kílómetra. Nú er átak í gangi á Suðurnesjum og er ströndin í Sandgerði næst á dagskrá. Tómas vill sjá strandhreinsanir í betri farvegi. Hingað til hefur starfið verið drifið áfram af hugsjón. „Ég er alltaf sjálfboðaliði og hef alltaf verið en reyni að safna styrkjum til að fá með mér íþróttafélög og einhverja aðila, og styrkja um leið gott starf."Heimili slökkviliðsmannsins brann til kaldra kolaTómas heldur baráttu Bláa hersins ótrauður áfram þrátt fyrir að hafa lent í miklu áfalli í síðasta mánuði, þegar húsið hans brann.Það kviknaði í hjá pallinum og varð sprenging sem heyrðist um allt hverfivísir/egillÞað kviknaði í pallinum svo sprenging varð og eldurinn náði að teygja sig um allt húsið. Verið er að rannsaka eldsupptök. „Auðvitað er það mikið áfall að verða allt í einu heimilislaus, en við erum bæði lifandi og hundurinn okkar. Og við megum þakka fyrir það að anda." Tómas vann sem slökkviliðsmaður í tuttugu ár og fann oft til með fólki sem lenti í þessum aðstæðum. „Lyktin eftir að vera á brunastað, hún er allt önnur í dag, tilfinningin á bak við það. Það er kannski sálrænn hlutur, þegar þetta er eigning manns, þá er lyktin erfiðari.“ Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Tómas J. Knútsson stofnaði umhverfissamtökin Bláa herinn fyrir 22 árum eftir að hann varð vitni að ástandinu neðansjávar við störf sín sem kafari. Síðan þá hefur Blái herinn staðið fyrir hundrað og fimmtíu hreinsunarverkefnum. „Og við látum í raun og veru okkur ekkert óviðkomandi varða í sambandi við rusl og drasl. Því ef þetta er á landi og ekki hirt um það þar, þá fýkur það út í hafið," segir Tómas.Tómas með sína eigin hönnun af ruslapokavísir/egillTómas hefur tínt rusl á mörgum ströndum. Venjulega eru hundrað kíló af rusli á hverja hundrað metra eða tonn á hvern kílómetra. Nú er átak í gangi á Suðurnesjum og er ströndin í Sandgerði næst á dagskrá. Tómas vill sjá strandhreinsanir í betri farvegi. Hingað til hefur starfið verið drifið áfram af hugsjón. „Ég er alltaf sjálfboðaliði og hef alltaf verið en reyni að safna styrkjum til að fá með mér íþróttafélög og einhverja aðila, og styrkja um leið gott starf."Heimili slökkviliðsmannsins brann til kaldra kolaTómas heldur baráttu Bláa hersins ótrauður áfram þrátt fyrir að hafa lent í miklu áfalli í síðasta mánuði, þegar húsið hans brann.Það kviknaði í hjá pallinum og varð sprenging sem heyrðist um allt hverfivísir/egillÞað kviknaði í pallinum svo sprenging varð og eldurinn náði að teygja sig um allt húsið. Verið er að rannsaka eldsupptök. „Auðvitað er það mikið áfall að verða allt í einu heimilislaus, en við erum bæði lifandi og hundurinn okkar. Og við megum þakka fyrir það að anda." Tómas vann sem slökkviliðsmaður í tuttugu ár og fann oft til með fólki sem lenti í þessum aðstæðum. „Lyktin eftir að vera á brunastað, hún er allt önnur í dag, tilfinningin á bak við það. Það er kannski sálrænn hlutur, þegar þetta er eigning manns, þá er lyktin erfiðari.“
Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira