Farið að losna um pláss á Akureyri Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. júlí 2017 12:30 Svona var um að litast við Hamra við Kjarnaskóg í gærkvöldi. vísir/ásgeir Farið er að losna um pláss á tjaldsvæðunum á Akureyri, en lokað var fyrir frekari gestakomur í gærkvöldi, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg. Sama var uppi á teningnum á öðrum tjaldsvæðum á Norðurlandi í gær, en gera má ráð fyrir að fólks é að elta veðurspána. „Það er þétt hjá okkur en um leið og fólk fer áf ætur og á stjá þá fara bílarnir af svæðinu og þá rýmkast aðeins til. Það er alltaf einhver hreyfing á fólki og blettir inn á milli sem eru að losna og eru lausir,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta, sem reka tjaldsvæðin á Akureyri. Ásgeir segist vart hafa séð viðlíka fjölda fólks á svæðinu í rúman áratug. „Ég held það hafi verið árið 2004 sem við lentum síðast í að þurfa að loka fyrir innkomu nýrra gesta tímabundið. Það var einu sinni á föstudagskvöldi sem það gerðist og svo leystist úr því á laugardegi.“ Besta veðrið um helgina verður á Norður- og Norðausturlandi, en þar er gert ráð fyrir allt að 24 stiga hita, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðrið verður þó verra annars staðar á landinu. „Það verður besta veðrið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar eru yfir 20 gráður og léttskýjað. En vestanlands eru skil upp að landinu og þungbúið og dálítil rigning á köflum. Á Snæfellsnesi gæti slegið í storm með snörpum vindhviðum, og það er varasamt fyrir fólk með húsvagna að vera þar á ferðinni í dag og fram eftir nóttu. Síðan verður heldur skárra á morgun.“ Tengdar fréttir Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Sjá meira
Farið er að losna um pláss á tjaldsvæðunum á Akureyri, en lokað var fyrir frekari gestakomur í gærkvöldi, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg. Sama var uppi á teningnum á öðrum tjaldsvæðum á Norðurlandi í gær, en gera má ráð fyrir að fólks é að elta veðurspána. „Það er þétt hjá okkur en um leið og fólk fer áf ætur og á stjá þá fara bílarnir af svæðinu og þá rýmkast aðeins til. Það er alltaf einhver hreyfing á fólki og blettir inn á milli sem eru að losna og eru lausir,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta, sem reka tjaldsvæðin á Akureyri. Ásgeir segist vart hafa séð viðlíka fjölda fólks á svæðinu í rúman áratug. „Ég held það hafi verið árið 2004 sem við lentum síðast í að þurfa að loka fyrir innkomu nýrra gesta tímabundið. Það var einu sinni á föstudagskvöldi sem það gerðist og svo leystist úr því á laugardegi.“ Besta veðrið um helgina verður á Norður- og Norðausturlandi, en þar er gert ráð fyrir allt að 24 stiga hita, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðrið verður þó verra annars staðar á landinu. „Það verður besta veðrið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar eru yfir 20 gráður og léttskýjað. En vestanlands eru skil upp að landinu og þungbúið og dálítil rigning á köflum. Á Snæfellsnesi gæti slegið í storm með snörpum vindhviðum, og það er varasamt fyrir fólk með húsvagna að vera þar á ferðinni í dag og fram eftir nóttu. Síðan verður heldur skárra á morgun.“
Tengdar fréttir Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Sjá meira
Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49