Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour