Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour