Sumir gagnrýndu hana fyrir að fá sér rauðvínsglas með börn á brjósti, aðrir fyrir að vera ekki með börnin á brjósti. Hvað sem hún gerir þá virðist eins og sumir finni alltaf eitthvað neikvætt að segja. Beyoncé er með 105 milljónir fylgjenda á Instagram.
Það lítur allt út fyrir að Beyoncé hafi einfaldlega viljað njóta kvöldmatarins með rauðvínsglas með hönd. Hvað er svo slæmt við það?
Hættum að ergja Beyoncé! Mæður þurfa stundum örlitla pásu.

Sir Carter and Rumi 1 month today.
A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jul 13, 2017 at 10:10pm PDT