Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour