Mesti töffari rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2017 08:30 Cara Delevingne hefur verið glæsileg á rauða dreglinum. Glamour/Getty Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour
Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour