Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour
Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour