Curry segist ekki hafa verið að gera grín að LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 14:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry var ekki að gera lítið úr LeBron James með dansinum sínum í brúðkaupi Harrison Barnes um síðustu helgi. Gamli NBA-leikmaðurinn Brendan Haywood, sem lék með Cleveland Cavaliers á sínum tíma, birti myndbandið af Curry á Instagram-síðu sinni á sunnudaginn og skrifaði undir: „Skotið á einhvern.“ Myndabandið má sjá hér fyrir neðan. I'm just gonna let this sit right here till y'all get what's going on!!! shots fired at somebody. Steph and Kyrie are having a really good time. #kingwontlikethis #thatswhatwedoingnow #boythatescalatedquickly @roparrish A post shared by Brendan Haywood (@bwood_33) on Jul 30, 2017 at 4:57am PDT Margir álitu sem svo að Curry hafi þarna verið þarna að hæðast að gömlu myndbandi þar sem LeBron James var að dansa við Kyrie Irving með sömu hreyfingum. Kyrie Irving var líka í þessu dansmyndbandi af Curry sem var aðeins til þess að henda olíu á þann eld. Kyrie Irving er búinn að fá nóg af samstarfinu við LeBron James og óskaði fyrr í sumar að vera skipt til annars liðs. Stephen Curry segist hafa verið að dansa eins og LeBron James af virðingu fyrir kollega sínum úr NBA-deildinni. „Ég er búinn að horfa á myndbandið (hans James) tvisvar á dag síðan að það kom á netið því þetta er uppáhaldsmyndbandið mitt í öllum heiminum,“ sagði Stephen Curry í viðtali við The Athletic. „Hann gerði þetta lag vinsælt með því að búa til þetta myndband. Það lifir. Ég hef verið að dansa svona útaf honum, heima hjá mér, í matnum eða alltaf þegar eitthvað gott gerist. Ég tek þennan dans af því ég er hrifinn af dansinum og hann fær mig til þess að hlæja. Ég er ekki að gera grín að honum,“ sagði Curry. NBA Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Stephen Curry var ekki að gera lítið úr LeBron James með dansinum sínum í brúðkaupi Harrison Barnes um síðustu helgi. Gamli NBA-leikmaðurinn Brendan Haywood, sem lék með Cleveland Cavaliers á sínum tíma, birti myndbandið af Curry á Instagram-síðu sinni á sunnudaginn og skrifaði undir: „Skotið á einhvern.“ Myndabandið má sjá hér fyrir neðan. I'm just gonna let this sit right here till y'all get what's going on!!! shots fired at somebody. Steph and Kyrie are having a really good time. #kingwontlikethis #thatswhatwedoingnow #boythatescalatedquickly @roparrish A post shared by Brendan Haywood (@bwood_33) on Jul 30, 2017 at 4:57am PDT Margir álitu sem svo að Curry hafi þarna verið þarna að hæðast að gömlu myndbandi þar sem LeBron James var að dansa við Kyrie Irving með sömu hreyfingum. Kyrie Irving var líka í þessu dansmyndbandi af Curry sem var aðeins til þess að henda olíu á þann eld. Kyrie Irving er búinn að fá nóg af samstarfinu við LeBron James og óskaði fyrr í sumar að vera skipt til annars liðs. Stephen Curry segist hafa verið að dansa eins og LeBron James af virðingu fyrir kollega sínum úr NBA-deildinni. „Ég er búinn að horfa á myndbandið (hans James) tvisvar á dag síðan að það kom á netið því þetta er uppáhaldsmyndbandið mitt í öllum heiminum,“ sagði Stephen Curry í viðtali við The Athletic. „Hann gerði þetta lag vinsælt með því að búa til þetta myndband. Það lifir. Ég hef verið að dansa svona útaf honum, heima hjá mér, í matnum eða alltaf þegar eitthvað gott gerist. Ég tek þennan dans af því ég er hrifinn af dansinum og hann fær mig til þess að hlæja. Ég er ekki að gera grín að honum,“ sagði Curry.
NBA Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira