Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 20:00 Glamour/skjáskot Alþjóðlega fatakeðjan Uniqlo hefur ákveðið að fara nýstárlegar leiðir í fatasölu en þeir ætla nú að koma fyrir 183 fatasjálfsölum víðs vegar um Bandaríkin. Sjálfsalarnir verða einna helst staðsettir á flugvöllum þar sem viðskiptavinir hafa lítinn tíma til að standa í röðum og máta. Til sölu í sjálfsölunum verða til dæmis vinsælu þunnu dúnúlpurnar og ullarnærföt frá merkinu sem koma í nettum umbúðum og því þægilegt að taka með sér. Forvitnilegt verður að sjá hvort þessi tilraun merksins, sem er með höfuðstöðvar sínar í Japan og rekur til að mynda um 1700 verslanir í Asíu, muni heppnast. Þetta gæti ef til vill hentað fyrir farþega sem eru að ferðast frá heitum löndum löndum í kaldara loftslag og gleymdu að pakka föðurlandinu - spurning hvort þetta smellpassi ekki á okkar eigin Leifsstöð? Mest lesið Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour
Alþjóðlega fatakeðjan Uniqlo hefur ákveðið að fara nýstárlegar leiðir í fatasölu en þeir ætla nú að koma fyrir 183 fatasjálfsölum víðs vegar um Bandaríkin. Sjálfsalarnir verða einna helst staðsettir á flugvöllum þar sem viðskiptavinir hafa lítinn tíma til að standa í röðum og máta. Til sölu í sjálfsölunum verða til dæmis vinsælu þunnu dúnúlpurnar og ullarnærföt frá merkinu sem koma í nettum umbúðum og því þægilegt að taka með sér. Forvitnilegt verður að sjá hvort þessi tilraun merksins, sem er með höfuðstöðvar sínar í Japan og rekur til að mynda um 1700 verslanir í Asíu, muni heppnast. Þetta gæti ef til vill hentað fyrir farþega sem eru að ferðast frá heitum löndum löndum í kaldara loftslag og gleymdu að pakka föðurlandinu - spurning hvort þetta smellpassi ekki á okkar eigin Leifsstöð?
Mest lesið Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour