Messi segir bless við Neymar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2017 14:08 Neymar og Messi skoruðu heilan helling af mörkum fyrir Barcelona. vísir/getty Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. „Það var mér sönn ánægja að eyða öllum þessum árum með þér, vinur minn. Ég óska þér góðs gengis í næstu skrefum þínum í lífinu. Sjáumst á morgun,“ skrifar Messi við myndbandið.Neymar er á förum til Paris Saint-Germain eftir fjögurra ára dvöl hjá Barcelona. Þeir Messi náðu afar vel saman hjá Katalóníuliðinu og mynduðu 2/3 af MSN, sóknartríóinu ógurlega. Messi og Neymar urðu tvisvar sinnum spænskir meistarar saman, þrisvar sinnum bikarmeistar og unnu Meistaradeild Evrópu vorið 2015. Talið er að PSG borgi Barcelona 199 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Neymar. Það gerir Brasilíumanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. Fue un placer enorme haber compartido todos estos años con vos, amigo @neymarjr. Te deseo mucha suerte en esta nueva etapa de tu vida. Nos vemos Tkm A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Aug 2, 2017 at 6:05am PDT Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira
Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. „Það var mér sönn ánægja að eyða öllum þessum árum með þér, vinur minn. Ég óska þér góðs gengis í næstu skrefum þínum í lífinu. Sjáumst á morgun,“ skrifar Messi við myndbandið.Neymar er á förum til Paris Saint-Germain eftir fjögurra ára dvöl hjá Barcelona. Þeir Messi náðu afar vel saman hjá Katalóníuliðinu og mynduðu 2/3 af MSN, sóknartríóinu ógurlega. Messi og Neymar urðu tvisvar sinnum spænskir meistarar saman, þrisvar sinnum bikarmeistar og unnu Meistaradeild Evrópu vorið 2015. Talið er að PSG borgi Barcelona 199 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Neymar. Það gerir Brasilíumanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. Fue un placer enorme haber compartido todos estos años con vos, amigo @neymarjr. Te deseo mucha suerte en esta nueva etapa de tu vida. Nos vemos Tkm A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Aug 2, 2017 at 6:05am PDT
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira
Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00