Treyjan hans Totti send út í geim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 11:30 Francesco Totti. Vísir/Getty Francesco Totti er goðsögn hjá ítalska félaginu Roma og þar slaka menn ekkert á við það að sýna það og sanna. Totti spilaði allan 24 ára feril sinn hjá Roma-liðinu en hann setti skóna sína upp á hillu í maí síðastliðnum. Hann er fertugur. Francesco Totti lék síðasta leikinn sinn með Roma á móti Genoa 28. maí og það var ekki þurrt auga á Ólympíuleikvanginum í Róm þegar 70 þúsund stuðningsmenn Roma kvöddu hetjuna sína. Menn þar á bæ létu samt ekki þar við sitja heldur gengu þeir nokkrum skrefum lengra. Í gær var síðasta Síðasta Roma-keppnistreyjan hans Totti send út í geim. Hún var með í för þegar flaug var skotið frá frönsku Gvæjana. Það má sjá frétt um þetta á Twitter-síðu Roma hér fyrir neðan en þar sést mynd af treyjunni umræddu sem fékk að fara í þessa sérstöku ferð. Totti hafði að sjálfsögðu áritað treyjuna.La maglia di @Totti è nello spazio con Vega: grazie @Avio_Group! #ASRoma#Tottihttps://t.co/9LzM4uTznApic.twitter.com/nPXm7QJgih — AS Roma (@OfficialASRoma) August 2, 2017 Avio hjálpaði til að gera þennan draum Ítalana að veruleika og þeir fengu einnig samþykki Totti fyrir þessu. Geimflaugin sem fór þessa ferð heitir Vega og geimskotið tókst vel. Francesco Totti skoraði 307 mörk í 786 leikjum með Roma en hann hefur nú tekið að sér stjórastöðu á skrifstofu félagsins. Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Francesco Totti er goðsögn hjá ítalska félaginu Roma og þar slaka menn ekkert á við það að sýna það og sanna. Totti spilaði allan 24 ára feril sinn hjá Roma-liðinu en hann setti skóna sína upp á hillu í maí síðastliðnum. Hann er fertugur. Francesco Totti lék síðasta leikinn sinn með Roma á móti Genoa 28. maí og það var ekki þurrt auga á Ólympíuleikvanginum í Róm þegar 70 þúsund stuðningsmenn Roma kvöddu hetjuna sína. Menn þar á bæ létu samt ekki þar við sitja heldur gengu þeir nokkrum skrefum lengra. Í gær var síðasta Síðasta Roma-keppnistreyjan hans Totti send út í geim. Hún var með í för þegar flaug var skotið frá frönsku Gvæjana. Það má sjá frétt um þetta á Twitter-síðu Roma hér fyrir neðan en þar sést mynd af treyjunni umræddu sem fékk að fara í þessa sérstöku ferð. Totti hafði að sjálfsögðu áritað treyjuna.La maglia di @Totti è nello spazio con Vega: grazie @Avio_Group! #ASRoma#Tottihttps://t.co/9LzM4uTznApic.twitter.com/nPXm7QJgih — AS Roma (@OfficialASRoma) August 2, 2017 Avio hjálpaði til að gera þennan draum Ítalana að veruleika og þeir fengu einnig samþykki Totti fyrir þessu. Geimflaugin sem fór þessa ferð heitir Vega og geimskotið tókst vel. Francesco Totti skoraði 307 mörk í 786 leikjum með Roma en hann hefur nú tekið að sér stjórastöðu á skrifstofu félagsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira