Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour