Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour