Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour