Draumabyrjun dugði FH-bönunum ekki | Celtic í frábærum málum 16. ágúst 2017 20:38 Scott Sinclair skorar eitt af fimm mörkum Celtic-manna í kvöld. Vísir/Getty Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira