Draumabyrjun dugði FH-bönunum ekki | Celtic í frábærum málum 16. ágúst 2017 20:38 Scott Sinclair skorar eitt af fimm mörkum Celtic-manna í kvöld. Vísir/Getty Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira