Draumabyrjun dugði FH-bönunum ekki | Celtic í frábærum málum 16. ágúst 2017 20:38 Scott Sinclair skorar eitt af fimm mörkum Celtic-manna í kvöld. Vísir/Getty Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira