Uppselt er á leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM þriðjudaginn 5. september næstkomandi.
Miðasala fór í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is og seldist fljótt upp á leikinn.
Ísland mætir Finnlandi í Tampere 2. september og þremur dögum síðar fær íslenska liðið það úkraínska í heimsókn. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Kænugarði.
Ísland er með 13 stig í 2. sæti I-riðils. Úkraína er í 4. sætinu með 11 stig.
Uppselt á Úkraínuleikinn
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti


Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn